Beint í efni

Bíósalur í Skaftafellsstofu lokaður vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda í Skaftafellsstofu er ekki hægt að horfa á fræðslumyndir í bíósalnum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

4. desember 2023, kl. 00:00