Beint í efni

Snæfellsstofa

Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Opnunartímar

Opið virka daga í maí: 10-16, helgar: 12-17

Júní - Ágúst: Alla daga 10-17

Opið virka daga í september: 10-16, helgar: 12-17

Opið í október þriðjudaga og miðvikudaga: 10-16

Opið í nóvember: 1. , 7. og 8. nóvember: 10-16

Á vetrartíma er opið eftir samkomulagi, þ.e. gestir geta haft samband með fyrirvara og verður þá reynt að bregðast við því.

Hagnýtar upplýsingar

Skálar og tjaldsvæði

Snæfellsskáli er við Snæfell, þar er gisting fyrir u.þ.b. 45 manns og einnig tjaldsvæði, vatnssalerni og sturtur. Nokkrir fjallaskálar eru í friðlandinu í Lónsöræfum eða jaðri þess.