Ferðast um þjóðgarðinn
Description

Kort og kortasjá

Kort og kortasjá


Kort af VatnajökulsþjóðgarðiKortið hér til hliðar sýnir mörk Vatnajökulsþjóðgarðs, helstu þjónustu innan þjóðgarðsins, akvegi, afþreyingarmöguleika og ýmislegt fleira. 

Ef smellt er á kortið birtist stækkuð útgáfa.

Önnur kort útgefin af Vatnajökulsþjóðgarði má finna hér fyrir neðan.

Loftmyndir ehf. hafa unnið kortavefsjá fyrir Vatnajökulsþjóðgarð og er hana að finna á sérstöku vefsvæði Loftmynda.


Yfirlitskort:

Hálendið norðan Vatnajökuls (Askja, Herðubreiðarlindir, Hvannalindir og Kverkfjöll)
Hálendið vestan Vatnajökuls (Langisjór og Lakagígar)

Hálendið norðvestan Vatnajökuls (Tungnafellsjökull-Vonarskarð)

Gönguleiðakort:

Jökulsárgljúfur
Askja, Herðubreiðarlindir, Hvannalindir og Kverkfjöll
Snæfellsöræfi
Skaftafell
Skaftafellsheiði

Heinaberg, Hjallanes, Hoffell (bæklingur, pdf)