Ferðast um þjóðgarðinn
Description

Gestastofur

Gestastofur og upplýsingamiðstöðvar

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru upplýsinga- og fræðslumiðstöðvar þar sem gestir fá upplýsingar um þjóðgarðinn og nágrenni hans; gönguleiðir, náttúrufar, sögu, þjónustu og afþreyingu.

GO-Gljufrastofa1Vatnajökulsþjóðgarður starfrækir fimm gestastofur: Gljúfrastofa í Ásbyrgi, Snæfellsstofa á Skriðuklaustri, Gamlabúð á Höfn, Skaftafellsstofa í Skaftafelli og Skaftárstofa á Kirkjubæjarklaustri.

SKA-Skaftafellsstofa-GOE

SnaefellsstofaGO010

Ferðaþjónusturnar í Skálafelli í Suðursveit og Hoffelli í Nesjum sinna einnig upplýsingagjöf í samstarfi við þjóðgarðinn.