Um okkur
Description

Viðburðir

Vesturdalur - Páll og heiðarbýlið 22.7.2017 11:00

Skammt suður af Vesturdal liggur Svínadalur, harðbýl en grösug jörð þar sem búið var við fábrotnar aðstæður allt til 1946. Þarna tengdust maður og náttúra í samhljómi og átökum, í blíðu og stríðu.

Lesa meira
 

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2017

SUD-GO0001-Jokulsarlon

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru einstaklingar, skólar, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök hvött til að hafa daginn í huga í starfsemi sinni.

Lesa meira