Um okkur
Description

Umhverfisstofnun

Umhverfisstofnun

Lögin um Vatnajökulsþjóðgarð mæla fyrir um hlutverk Umhverfisstofnunar og aðkomu að málefnum þjóðgarðsins. Er það nokkuð frábrugðið því sem er í öðrum þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum í umsjón Umhverfisstofnunar sjálfrar. Umhverfisstofnun hefur ekki beina aðkomu að stjórnun og rekstri þjóðgarðsins en veitir aðstoð og faglega ráðgjöf við verkefni stjórnar og svæðisráða. Gert er ráð fyrir að það verði gert með sérstökum samstarfssamningi.