Ferðast um þjóðgarðinn
Description

Dagskrá landvarða

Dagskrá landvarða

IMG_5557_res

Á hverju sumri er boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir gesti Vatnajökulsþjóðgarðs. Áhersla er á lifandi leiðsögn og persónulega upplifun gesta af náttúru og umhverfi þjóðgarðsins.

Í valstikunni hér til vinstri má nálgast upplýsingar um dagskrána á mismunandi stöðum innan þjóðgarðsins.